Að snúa bökum saman

Er hægt að dreifa byrðum kreppunnar réttlátlega niður á landsmenn?  Eða verður þeim jafn óréttlátlega skipt og auðnum? 

Hverjum treystir þú til að deila þessum byrðum réttlátlega út? Hverjir heldur þú að komi til með að mismuna fólki í landinu fái þeir til þess völd?

Vilt þú kjósa þann sem að vill leggja „styrka og örugga hönd“ Sjálfsæðisflokksins á stjórn landsins, til að forða henni frá „fjötrum félagshyggjunnar“?

Ekki vil ég það.


mbl.is Guðbjörn fer í prófkjörsslaginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband