Allir með öllum og enginn með mér

Engin furða að Sjálfstæðisflokknum finnist hann vera lagður í einelti á Alþingi. Var að horfa á fyrsta kjördæmisþáttinn í sjónvarpinu. Þar lýsti fulltrúi Sjálfstæðisflokksins því yfir að hann væri tilbúinn að fara í ríkisstjórn með hverjum sem er. Enginn lýsti því yfir að hann væri tilbúinn að fara í ríkisstjórn með honum og sumir jafnvel með hverjum sem er nema Sjálfstæðisflokknum. Þetta er sennilega rétt tilfinning hjá Sjálfstæðismönnum. Það vill enginn vera með þeim.

Æ, æ, svo vorkenndi þeim meira segja enginn og salurinn hló þegar vesalings Sjallinn minntist á argaþras.


mbl.is Þingfundur hafinn á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigurðardóttir

Já hann var hálf desperat karl greyið. Það er svo yndislegt að sjá upp á hvað sjálfstæðismenn kunna ekki að vera í stjórnarandtöðu, grátbroslegt...

Elín Sigurðardóttir, 7.4.2009 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband