Þeir þingmenn Borgarahreyfingarinnar sem greiddu atkvæði gegn yfirlýstri stefnu sinni og kusu með Sjálfstæðisflokknum til að hefna sín á ríkisstjórninni, eru búnir að fyrirgera öllu trausti til sín, varanlega. Ég skil vel að þeim hafi þótt flest meðul boðleg til að koma í veg fyrir Icesavesamningana. En þarna töpuðu þeir meiru en þeir áunnu. Þeir munu klárlega aldrei njóta nokkurs trausts meðal annarra þingmanna, hvar í flokki sem þeir standa. Svo misstu þeir líka mikið traust meðal almennings.
Þingmenn Borgarahreyfingarinnar hafa viðurkennt að hafa gert heiðursmannasamkomulag um stuðning í tilteknum málum sem ríkistjórnin vildi ná fram þar á meðal um aðildarumsóknina um ESB. Mann kannski einhver eftir því hvað hinir stjórnarandstöðuflokkarnir urðu ævir þegar Borgarahreyfingin fékk fleiri menn í nefndum en hún hefði fengið ef hún hefði fylkt sér í liði með íhaldi og framsókn við nefndarkjör.
Fréttaskýring: Jaðrar við klofning í þinghópi borgaranna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Föstudagur, 17. júlí 2009 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ræða mín frá flokksráðsfundi
- Heiðursmannasamkomulag
- Tækifæri ESB andstæðinga
- Þá er loksins komin endanleg niðurstaða
- Allir með öllum og enginn með mér
- Hvað hefur Davíð á þig?
- Ekki harðhentur
- Að snúa bökum saman
- Óumbeðin áskrift að Mogga
- In 1965 Israel was scared the Beatles would corrupt the country
- Kristin arfleifð íslenskrar kirkju
- NATO-væðing Íslands
- Efnahagur Íslands - Steingrímur J. Sigfússon
- Óþægilegar staðreyndir
- Ung vinstri græn á Suðurlandi álykta:
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Ari Matthíasson
- Bergur Sigurðsson
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Bleika Eldingin
- Einar Ólafsson
- Elín Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðrún Axfjörð Elínardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Jens Guð
- Jóhann Björnsson
- Jón Hjartarson
- Jón Þór Ólafsson
- Margrét Ingadóttir
- Rafn Gíslason
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Soffía Sigurðardóttir
- Steinunn Camilla
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Tómasdóttir
- Tómas Þóroddsson
- Ugla Egilsdóttir
- Vantrú
- Vefritid
- Árni Þór Sigurðsson
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórbergur Torfason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svanur Jóhannesson
Tenglar
Vinstri græn:
Góðir tenglar
- Femínistafélag Íslands Femínistafélag Íslands
- Amnesty International Amnesty International
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- fridur.is Vefur um friðar og afvopnunarmál
- múrinn.is Vefrit um þjóðmál, pólitík og menningu
- Vantrú vantru.is
Athugasemdir
Þessi atburðarás heitir hentistefna. Tækifærissinnar stunda hentistefnu og það er þá niðurstaðan á greiningu vinnubragða Borgarhreyfingarinnar.
Flokkar sem svona vinna glata trausti annarra flokka svo ég tali nú ekki um kjósenda.
Jón Ingi Cæsarsson, 17.7.2009 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.