Ađ snúa bökum saman

Er hćgt ađ dreifa byrđum kreppunnar réttlátlega niđur á landsmenn?  Eđa verđur ţeim jafn óréttlátlega skipt og auđnum? 

Hverjum treystir ţú til ađ deila ţessum byrđum réttlátlega út? Hverjir heldur ţú ađ komi til međ ađ mismuna fólki í landinu fái ţeir til ţess völd?

Vilt ţú kjósa ţann sem ađ vill leggja „styrka og örugga hönd“ Sjálfsćđisflokksins á stjórn landsins, til ađ forđa henni frá „fjötrum félagshyggjunnar“?

Ekki vil ég ţađ.


mbl.is Guđbjörn fer í prófkjörsslaginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óumbeđin áskrift ađ Mogga

Nú lítur út fyrir ađ ţrír miljarđar króna séu ađ falla á landsmenn vegna skulda Morgunblađsins viđ bankana okkar. Ţetta eru um tíu ţúsund krónur á hvert mannsbarn. Ég, konan mín og litlu börnin okkar tvö ţurfum víst ađ borga fjörtíu ţúsund krónur í óumbeđna áskrift ađ Mogganum. Til ţess svo ađ tryggja ađ Mogginn haldi öruglega áfram ađ vera málgagn auđmanna og afturhalds, ţá munnu nokkrir harđir hćgrimenn kaupa blađiđ ađ ţessum afskriftum loknum.

Fyrst fékk Björgólfur Landsbankan frá Davíđ, svo fékk hann Moggann og nú lokast hringurinn og Davíđ fćr Moggan frá Björgólfi.

Vonir manna um frjálsa fjölmiđlun enda enn einu sinni í Moggalygi.


mbl.is Ţrjú tilbođ bárust í Árvakur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

In 1965 Israel was scared the Beatles would corrupt the country


mbl.is Bítlabanninu aflétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kristin arfleifđ íslenskrar kirkju

Kristin arfleifđ íslenskrar kirkju, er enn verri en kristiđ siđgćđi. Jesú kom nefnilega fram međ margt nýtt, sem gekk ţvert gegn kenningum gamla testamentisins, svo sem um kćrleika. Arfleifđ kirkjunnar, ţar á međal hinnar íslensku, er hins vegar sneisafull af fordómum, dómhörku, grćđgi og kúgun, ţvert á nokkurn kćrleika. Nćgir ţar ađ nefna Stóradóm, galdrabrennur, bannfćringar, kúgun kvenna og ţađ hvernig kirkjan sölsađi undir sig mikiđ af eignum og tók margvíslegan ţátt í kúgun almennings. Ţetta er hluti af hinni kristnu arfleifđ, sem viđ viljum ekki byggja skólastarf á. Rétt er ađ geta ţess ađ margir ţjónar kirkjunnar stunduđu kćrleiksverk, en ţađ er ekki hćgt ađ benda bara á ţau og horfa framhjá öllum hinum, ţegar talađ er um kristna arfleifđ.

Ţetta innskot um „kristna arfleifđ íslenskrar menningar“ er komiđ frá Sigurđi Kára og var samţykkt sem breytingatillaga frá meirihluta allsherjarnefndar milli 1. og 2. umrćđu. Ţetta er mótleikur fyrir ţađ ađ menntamálaráđherra tók út „kristilegt siđgćđi“ úr grunnskólalögunum. Vísun í „kristilegt“ siđgćđi var fellt út til ţess ađ standast mannréttindasáttmála Evrópu og bulliđ sem sett er inn í stađinn er til ţess ađ sneiđa fram hjá ţeim vanda og trođa trúarbrögđum inn aftur. Önnur gildi sem talin eru upp í sömu lagagrein getum viđ vel fallist á, ţar á međal ákvćđiđ um ađ byggja á kćrleika.

„Trúarleg arfleifđ“ er auđvitađ bara arfleifđ Ásatrúar og Kristinnar kirkju, svo ţađ er ekki til neinna bóta ađ breyta ţessu ţannig. Ţessi trúarbragđa skírskotun á einfaldlega ekki viđ. Ţađ er full ţörf á ađ frćđa skólabörn um okkar trúarlegu arfleifđ og draga ţar ekkert undan. Hins vegar á hún alls ekki ađ vera grundvöllur skólastarfs, eins og ţarna er veriđ ađ trođa inn.


mbl.is Ung VG lýsa yfir óánćgju međ ţingmenn VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

NATO-vćđing Íslands


Efnahagur Íslands - Steingrímur J. Sigfússon


Óţćgilegar stađreyndir


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband